
Í dag er ég að bæta við mig forritunarþekkingu í námi. Ég er að ljúka annari önn af þremmur á Forritunarbraut hjá Nýja tölvu og viðskiptaskólanum. Ég hef fjölbreytta reynslu á sviði upplýsingatækni í gegnum atvinnu og áhugamál frá unga aldri. Er með góða þekkingu á: netkerfum, viðmóts hönnun og notendaupplifun, vefsíðugerð, vefforritun, netþjónum og hýsingalausnum svo einhvað sé nefnt. Áhugamál eru líkamsrækt, raftónlistargerð, kvikmyndir, andleg málefni, hönnun, forritun og hugleiðsla.
Frumkvæði
Vinalegur
Vinna í teymi
Húmor
Skapandi
Andleg vitund
Lærdómsfús
Auðmýkt
Nýji tölvu og viðskiptaskólinn
Nýji tölvu og viðskiptaskólinn
Tækniskólinn
Tækniskólinn / Raunfærnimat
Hef verið að aðstoða í hlutastarfi að byggja upp netverslun Pureshilajit.is með góðum árangri. Hannaði síðuna og viðheld henni og starfa að markaðsetningu og grafískri hönnun og vefforritun fyrir Ayurveda ehf.
Hef sinnt alhliða tækniþjónustu fyrir fyrirtæki. Meðal annars: Samskipti ehf, Sýningarkerfi. Sinnti þjónustu með hugbúnað, útstöðvar, netþjóna, síma og prentara svo einhvað sé nefnt.
Starfaði sem tæknimaður, vann við þróun og ráðgjöf á tæknilausnum fyrir fjölda fyrirtækja í útköllum og rekstur á hýsingarlausnum og netkerfum.