1012842129

Birkir Viðar Reynisson

Profile

Um mig

Í dag er ég að bæta við mig forritunarþekkingu í námi. Ég er að ljúka annari önn af þremmur á Forritunarbraut hjá Nýja tölvu og viðskiptaskólanum. Ég hef fjölbreytta reynslu á sviði upplýsingatækni í gegnum atvinnu og áhugamál frá unga aldri. Er með góða þekkingu á: netkerfum, viðmóts hönnun og notendaupplifun, vefsíðugerð, vefforritun, netþjónum og hýsingalausnum svo einhvað sé nefnt. Áhugamál eru líkamsrækt, raftónlistargerð, kvikmyndir, andleg málefni, hönnun, forritun og hugleiðsla.

Kunnátta

Dart/Flutter100%
Javascript80%
React80%
HTML100%
C#70%
CSS/Tailwind90%

Styrkleikar

Frumkvæði

Vinalegur

Vinna í teymi

Húmor

Skapandi

Andleg vitund

Lærdómsfús

Auðmýkt

Umsagnaraðilar

Davíð Albertsson - Eigandi Ayurveda ehf

Sími: 777-3434 | david@pureshilajit.is

Arnar Snæbjörnsson - Eigandi Ayurveda ehf

Sími: 777-3434 | arnar@pureshilajit.is

Menntun

  • Forritunarbraut Diplómanám2024-2025

    Nýji tölvu og viðskiptaskólinn

  • Microsoft MCSA/MCP & Comptia A++2006-2007

    Nýji tölvu og viðskiptaskólinn

  • Tölvufræðibraut / Upplýsingatækni2000-2003

    Tækniskólinn

  • Tölvufræðibraut / Upplýsingatækni2019

    Tækniskólinn / Raunfærnimat

Störf

  • Ayurveda Ehf2024-2025

    Vefhönnuður, Markaðssetning

    Hef verið að aðstoða í hlutastarfi að byggja upp netverslun Pureshilajit.is með góðum árangri. Hannaði síðuna og viðheld henni og starfa að markaðsetningu og grafískri hönnun og vefforritun fyrir Ayurveda ehf.

  • Silfurfat2013-2021

    Kerfistjóri, Tækniþjónusta

    Hef sinnt alhliða tækniþjónustu fyrir fyrirtæki. Meðal annars: Samskipti ehf, Sýningarkerfi. Sinnti þjónustu með hugbúnað, útstöðvar, netþjóna, síma og prentara svo einhvað sé nefnt.

  • Tölvustoð Ehf2007-2013

    Kerfistjóri, Tækniþjónusta

    Starfaði sem tæknimaður, vann við þróun og ráðgjöf á tæknilausnum fyrir fjölda fyrirtækja í útköllum og rekstur á hýsingarlausnum og netkerfum.